Gćtum jafnrćđis

Ég er mađur sem gćti ţess ađ jafnrćđi sé ávallt ríkjandi (í flestum málum). Ţrátt fyrir ađ skrifa á Moggablogg ákvađ ég ađ bjóđa upp á eitt stykki link á frétt á Vísi.is. Sú frétt er reyndar ein sú allra fyndnasta sem ég hef lesiđ lengi. Smelliđ hér. Ef svona atvik kćmi upp hér á landi, vćri ţá pláss fyrir eitthvađ annađ í áramótaskaupinu?

Annars er Vísir.is greinilega kominn í harđa samkeppni viđ Baggalút. Lítum á nokkrar vel valdar fyrirsagnir í erlendum fréttum fyrir 12. mars:

- Vilja svipta Adolf Hitler ríkisborgararétti (ţó fyrr hefđi veriđ!)

- Rifist um smokka (um deilur í Brasilíu)

- Smáralindardeila á Spáni (fólk um allan heim ađ sjá fermingarbörn í kynferđislegum stellingum)

- Amma í fallhlífarstökki (fylgir video međ)

- Indjánar hreinsa slćma orku Bush á helgistađ (jahá!)

- Ók bílnum inn í svefnherbergi (gerđist í Danmörku auđvitađ)

 

Allar ţessar fréttir birtust á sama degi. Og hver ćtlar ađ halda ţví fram ađ viđ lifum í eđlilegu heimi!? og eru hanar međ nef?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Indjánar hreinsa slćma orku Bush á helgistađ..."

Pulizer here i come!

Valur (IP-tala skráđ) 13.3.2007 kl. 14:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bolablogg Elvars

Höfundur

Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Íþróttafíkill sem starfar hjá DV. Breiðhyltingur fram í fingurgóma. Er forseti 3. deildarliðsins KB og stuðningsmaður Leiknis, Inter og ManJú.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 475

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband