Líkurnar aukast...

Eins og kom fram á þessari síðu ekki alls fyrir löngu þá spái ég því að við fáum þrjú ensk lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Líkurnar á að eitt þeirra, Liverpool, komist áfram voru allavega að aukast allsvakalega með fréttum þess efnis að Alex verður ekki með PSV í leikjunum gegn Liverpool. Þó ég hafi ekki séð mikið af honum þá virkar hann ótrúlega öflugur leikmaður.

Meðan hann er meiddur spilar hann allavega ekki með landsliðinu og meðan hann spilar ekki með landsliðinu þá fer hann ekki að spila með Chelsea. Alltaf ljósir punktar á öllu.


mbl.is Alex ekki með gegn Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bolablogg Elvars

Höfundur

Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Íþróttafíkill sem starfar hjá DV. Breiðhyltingur fram í fingurgóma. Er forseti 3. deildarliðsins KB og stuðningsmaður Leiknis, Inter og ManJú.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 487

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband