Fjölmiðlamaður vikunnar

Dagur Sveinn Dagbjartsson er hér með valinn Fjölmiðlamaður vikunnar á þessari síðu. Í þessari viku hefur Dagur ekki einungis skeint út hverri íþróttafréttinni á fætur annarri í DV heldur einnig brotið um NBA síðuna á morgnana, skrifað slúðurfréttir frá Hollywood í fjarveru Dóra DNA og rúsínan í pylsuendanum var í dag þegar hann skellti sér í prófarkalesturinn!

Dagur vinnur með yfirburðum en hefði unnið stærri sigur ef hann hefði skellt sér í ljósmyndatöku fyrir blaðið. Svo var því miður ekki.

 dagz

Hinn fjölhæfi Dagur í vinnu sinni. Oftast sér maður hann þó á hlaupum um allt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég óska Gaddanum til hamingju með titilinn!

Hefði viljað sjá Albert Örn Eyþórsson fá heiðursnafnbót samt...

Skapti (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 18:24

2 identicon

Alberto latino hlýtur að taka þetta næst, skandall að starta keppninni ekki þegar hann var á hátindi ferilsins í síðustu viku.

Ness (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bolablogg Elvars

Höfundur

Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Íþróttafíkill sem starfar hjá DV. Breiðhyltingur fram í fingurgóma. Er forseti 3. deildarliðsins KB og stuðningsmaður Leiknis, Inter og ManJú.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband