Klassískir sjónvarpsþættir

Ég get ekki gert topp tíu lista yfir sjónvarpsþætti sem eru efst á baugi hjá mér þessa stundina þar sem ég er nú bara að fylgjast með einum. Það er snilldin Heroes. Ég ætla hinsvegar að telja upp þær sjónvarpsþáttaraðir sem eiga sér stað í hjarta mínu og ég hef glápt á gegnum tíðina (í engri sérstakri röð)...

...Bangsi bestaskinn, Beverly Hills, Skot og Mark (Klíklóbanarnir), My name is Earl, Lost (fyrsta sería), 24, Heroes, Fóstbræður, Venni Páer, Konfekt, Baywatch, Baywatch Nights, Baywatch Hawaii, X-Files, Rescue 911, Seinfeld, Simpsons, og Heroes. Er 100% að gleyma einhverri snilld.

P.s. ekki láta gabbast af þessum nýja drykk þarna, Coke Zero, þetta er bara Coke Light í einhverjum "svalari" umbúðum. Reynar er ein breyting... þessi nýi drykkur freyðir talsvert meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hressandi. Ég veit að það er kannski erfitt að koma með current topp-tíu lista, enda er ég pró

Sem gamall trekkari verð ég að segja að Rescue 911 á sinn stað í mínu hjarta. Sérstaklega þátturinn sem fjallaði um eitthvað sem gerðist á Íslandi.

"Here on ...... RESCUE .......... ......... ........ 9-1-1".

Shatner. Crane. Kirk. Allt snillingar.

PS. Já, Ness, ég er trekkari og stoltur af því. Bíð spenntur eftir 11. Star Trek kvikmyndinni sem er væntanleg í kvikmyndahús sumarið 2008. 

Eiríkur Stefán Ásgeirsson (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 18:16

2 identicon

Það vantar Matlock, Derrick, Jake and the fat man, the nanny, alf, stundina okkar og eini þátturinn sem ég stilli mína klukku eftir, Ensku mörkin.

Spurning hvort ensku mörkinn flokkist undir þennan flokk en fock it.

Bóasinn

Bóasinn (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 18:24

3 Smámynd: Conan Digranes

Það er ekki boðið upp á Cosby Show hérna, Bóldið - nú eða "Þytur í Laufi"....

Annars sakna ég þess mest að sjá ekki lengur "Á Háskaslóðum" 

-BB 

Conan Digranes, 14.3.2007 kl. 19:51

4 Smámynd: Elvar Geir Magnússon

Jahááá! Á Háskaslóðum... er ekki alveg að kvikna hjá mér pera varðandi þá þætti. Því spyr ég eins og fáviti: Hvað eeer það?

Elvar Geir Magnússon, 14.3.2007 kl. 20:46

5 identicon

Þið sem fylgist ekki með/hafið ekki fylgst með "24" ættuð að fara að athuga ykkar mál

-ósan

Brynjar Óli (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 21:50

6 identicon

Þú ert alveg klárlega að gleyma Americans funniest homemade videos (Fyndnar Fjölskyldumyndir)

Kristján ari (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 14:42

7 Smámynd: Elvar Geir Magnússon

Já rétt hjá Stjána... Bob Saget er náttúrulega algjört legend!

Elvar Geir Magnússon, 15.3.2007 kl. 15:09

8 identicon

Þú ert líka að gleyma Húsið á sléttunni!

Óttar Bjarni (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 14:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bolablogg Elvars

Höfundur

Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Íþróttafíkill sem starfar hjá DV. Breiðhyltingur fram í fingurgóma. Er forseti 3. deildarliðsins KB og stuðningsmaður Leiknis, Inter og ManJú.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Spurt er

Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 496

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband