Furðulegar hliðar fótboltans

Ólafur Jónsson er fyrirliði nýstofnaðs liðs Knattspyrnufélags Breiðholts, KB. Liðið mun leika í 3. deildinni í sumar. Óli starfar sem lögreglumaður. Hann sér um lögreglustörf í Breiðholtinu en flestir leikmenn KB eru búsettir þar.  Hann hefur lent í því þurfa að stöðva samherja sína í liðinu fyrir umferðarlagabrot.

Fyrir nokkrum dögum framkvæmdi hann leit í bíl hjá samherja sínum í liði KB og fann eitthvað dularfullt. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta geti stuðlað að sérstakri stemningu inn í búningsklefa liðsins. Svo varð allavega raunin þegar Óli og ákveðinn leikmaður hittust aftur fyrir æfingaleik í gær. Það var þó allt á gamansömum nótum og vonandi helst það þannig.

Það er allt í lög og reglu hjá KB enda ekki að ástæðulausu sem Óli var gerður að fyrirliða!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þá ekki tilvalið að birta heimasíðu lögreglumannsins ??

 myspace.com/olijohns 

brynjar ýmir (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 09:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bolablogg Elvars

Höfundur

Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Íþróttafíkill sem starfar hjá DV. Breiðhyltingur fram í fingurgóma. Er forseti 3. deildarliðsins KB og stuðningsmaður Leiknis, Inter og ManJú.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband