Láta vita af sér

Sælt veri fólkið!

Var veðurtepptur á Akureyri en er á lífi. Þó var þetta ekki slysalaus ferð og endaði með því að það þurfti að sauma yfir tíu spor í lærið á mér. Kem má þá sögu á þessari síðu fyrr en varir. En allavega var sigur Leiknis gegn Völsungi stór og góður. Mér hefur verið bannað að tala um þann leik í vinnunni og þurfti því að fá smá útrás með því að minnast á þetta hérna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bíddu, bíddu, bíddu. Krefst þess að fá skýringar á digranesið. Eigi síður en strax!

Eiríkur Stefán Ásgeirsson (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 13:27

2 identicon

Kemur á óvart að þú sért að skíta á þig í blogginu

Ness (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bolablogg Elvars

Höfundur

Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Íþróttafíkill sem starfar hjá DV. Breiðhyltingur fram í fingurgóma. Er forseti 3. deildarliðsins KB og stuðningsmaður Leiknis, Inter og ManJú.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband