King Runar

SPO_Runar_KristinssonRúnar Kristinsson er á leið í KR, það vita það allir en bara er beðið eftir því að hann kroti undir samning. Ég hefði alveg viljað fá hann heim í Breiðholtið en fagna því samt ef maður fær að sjá hann á íslenskum völlum í sumar.

Rúnar er einn besti miðjumaður sem Ísland hefur átt. Hann er dýrkaður og dáður af stuðningsmönnum Lokeren. Ekki er mikið sýnt frá belgíska fótboltanum í íslensku sjónvarpi og því hefur fólk þurft að láta sér duga að lesa um árangur Rúnars í blöðum.

Ég held að margir geri sér ekki alveg grein fyrir því hve ótrúlega góður leikmaður Rúnar var og er!

Á Youtube benti Eyjó mér á þetta myndband sem ég mæli sterklega með:
http://www.youtube.com/watch?v=iqUdFM1hTEI

Svo er hér annað myndband sem er ekki alveg jafn flott en Leiknir kemur samt við sögu og er það gaman: http://www.youtube.com/watch?v=xLLlLOYL2qs


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bolablogg Elvars

Höfundur

Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Íþróttafíkill sem starfar hjá DV. Breiðhyltingur fram í fingurgóma. Er forseti 3. deildarliðsins KB og stuðningsmaður Leiknis, Inter og ManJú.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband