13.3.2007 | 12:55
King Runar
Rúnar Kristinsson er á leið í KR, það vita það allir en bara er beðið eftir því að hann kroti undir samning. Ég hefði alveg viljað fá hann heim í Breiðholtið en fagna því samt ef maður fær að sjá hann á íslenskum völlum í sumar.
Rúnar er einn besti miðjumaður sem Ísland hefur átt. Hann er dýrkaður og dáður af stuðningsmönnum Lokeren. Ekki er mikið sýnt frá belgíska fótboltanum í íslensku sjónvarpi og því hefur fólk þurft að láta sér duga að lesa um árangur Rúnars í blöðum.
Ég held að margir geri sér ekki alveg grein fyrir því hve ótrúlega góður leikmaður Rúnar var og er!
Á Youtube benti Eyjó mér á þetta myndband sem ég mæli sterklega með:
http://www.youtube.com/watch?v=iqUdFM1hTEI
Svo er hér annað myndband sem er ekki alveg jafn flott en Leiknir kemur samt við sögu og er það gaman: http://www.youtube.com/watch?v=xLLlLOYL2qs
Um bloggið
Bolablogg Elvars
Tenglar
Ekki Moggablogg
Ýmsar bloggsíður.
- Einn Henry Nestorinn
- Arnar Gumm Í hvernig skapi er Arnar í dag?
- Gísli Matt Öðlingur mikill búsettur á Spáni
- Sævar Tæklarinn mikli
- 111rvk Beint úr Breiðholtinu.
- Hobbitti og Ósa Mjög eðlilegir menn.
- Hjaltmann Skrifar úr Hrísalundi, Akureyri
Íþróttasíður
Ýmsar íþróttasíður sem ég fer daglega á.
- Stolt Breiðholts Leiknir
- Moggasport
- Sammarinn Hressandi
- Sport.is Fínir tappar
- Fótbolti.net Lífsnauðsynlegt.
- Vísir.is - Íþróttir Baldur Beck fer hamförum.
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.