13.3.2007 | 00:38
Gćtum jafnrćđis
Ég er mađur sem gćti ţess ađ jafnrćđi sé ávallt ríkjandi (í flestum málum). Ţrátt fyrir ađ skrifa á Moggablogg ákvađ ég ađ bjóđa upp á eitt stykki link á frétt á Vísi.is. Sú frétt er reyndar ein sú allra fyndnasta sem ég hef lesiđ lengi. Smelliđ hér. Ef svona atvik kćmi upp hér á landi, vćri ţá pláss fyrir eitthvađ annađ í áramótaskaupinu?
Annars er Vísir.is greinilega kominn í harđa samkeppni viđ Baggalút. Lítum á nokkrar vel valdar fyrirsagnir í erlendum fréttum fyrir 12. mars:
- Vilja svipta Adolf Hitler ríkisborgararétti (ţó fyrr hefđi veriđ!)
- Rifist um smokka (um deilur í Brasilíu)
- Smáralindardeila á Spáni (fólk um allan heim ađ sjá fermingarbörn í kynferđislegum stellingum)
- Amma í fallhlífarstökki (fylgir video međ)
- Indjánar hreinsa slćma orku Bush á helgistađ (jahá!)
- Ók bílnum inn í svefnherbergi (gerđist í Danmörku auđvitađ)
Allar ţessar fréttir birtust á sama degi. Og hver ćtlar ađ halda ţví fram ađ viđ lifum í eđlilegu heimi!? og eru hanar međ nef?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:41 | Facebook
Um bloggiđ
Bolablogg Elvars
Tenglar
Ekki Moggablogg
Ýmsar bloggsíđur.
- Einn Henry Nestorinn
- Arnar Gumm Í hvernig skapi er Arnar í dag?
- Gísli Matt Öđlingur mikill búsettur á Spáni
- Sævar Tćklarinn mikli
- 111rvk Beint úr Breiđholtinu.
- Hobbitti og Ósa Mjög eđlilegir menn.
- Hjaltmann Skrifar úr Hrísalundi, Akureyri
Íţróttasíđur
Ýmsar íţróttasíđur sem ég fer daglega á.
- Stolt Breiðholts Leiknir
- Moggasport
- Sammarinn Hressandi
- Sport.is Fínir tappar
- Fótbolti.net Lífsnauđsynlegt.
- Vísir.is - Íþróttir Baldur Beck fer hamförum.
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Indjánar hreinsa slćma orku Bush á helgistađ..."
Pulizer here i come!
Valur (IP-tala skráđ) 13.3.2007 kl. 14:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.