13.3.2007 | 00:16
Líkurnar aukast...
Eins og kom fram á þessari síðu ekki alls fyrir löngu þá spái ég því að við fáum þrjú ensk lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Líkurnar á að eitt þeirra, Liverpool, komist áfram voru allavega að aukast allsvakalega með fréttum þess efnis að Alex verður ekki með PSV í leikjunum gegn Liverpool. Þó ég hafi ekki séð mikið af honum þá virkar hann ótrúlega öflugur leikmaður.
Meðan hann er meiddur spilar hann allavega ekki með landsliðinu og meðan hann spilar ekki með landsliðinu þá fer hann ekki að spila með Chelsea. Alltaf ljósir punktar á öllu.
Alex ekki með gegn Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bolablogg Elvars
Tenglar
Ekki Moggablogg
Ýmsar bloggsíður.
- Einn Henry Nestorinn
- Arnar Gumm Í hvernig skapi er Arnar í dag?
- Gísli Matt Öðlingur mikill búsettur á Spáni
- Sævar Tæklarinn mikli
- 111rvk Beint úr Breiðholtinu.
- Hobbitti og Ósa Mjög eðlilegir menn.
- Hjaltmann Skrifar úr Hrísalundi, Akureyri
Íþróttasíður
Ýmsar íþróttasíður sem ég fer daglega á.
- Stolt Breiðholts Leiknir
- Moggasport
- Sammarinn Hressandi
- Sport.is Fínir tappar
- Fótbolti.net Lífsnauðsynlegt.
- Vísir.is - Íþróttir Baldur Beck fer hamförum.
Spurt er
Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.