13.3.2007 | 00:10
Vatnaliljur og KB
Já það eru eftirköst af helginni... fínasta helgi að baki. Á laugardagskvöldið fór ég í partý sem knattspyrnufélagið Vatnaliljurnar hélt og var þar margmennt. Hressleikinn hófst yfir spænska stórleiknum sem var skemmtilegri en flestir reiknuðu með. Vatnaliljurnar án efa hressasta utandeildarliðið í bransanum.
Hressasta 3. deildarliðið var síðan að leika æfingaleik á sunnudagskvöld þar sem 5-2 sigur vannst. Leikur margra stórskemmtilegra marka. Áfram KB!
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Bolablogg Elvars
Tenglar
Ekki Moggablogg
Ýmsar bloggsíður.
- Einn Henry Nestorinn
- Arnar Gumm Í hvernig skapi er Arnar í dag?
- Gísli Matt Öðlingur mikill búsettur á Spáni
- Sævar Tæklarinn mikli
- 111rvk Beint úr Breiðholtinu.
- Hobbitti og Ósa Mjög eðlilegir menn.
- Hjaltmann Skrifar úr Hrísalundi, Akureyri
Íþróttasíður
Ýmsar íþróttasíður sem ég fer daglega á.
- Stolt Breiðholts Leiknir
- Moggasport
- Sammarinn Hressandi
- Sport.is Fínir tappar
- Fótbolti.net Lífsnauðsynlegt.
- Vísir.is - Íþróttir Baldur Beck fer hamförum.
Spurt er
Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.