Föstudagsfærslan

Minn gamli skóli, FB, mikið verið til umræðu í dag. Allt varð vitlaust á skólaballi sem haldið var á Selfossi í gærkvöldi. Hitti formann nemendaráðs í Smáralind áðan og hún var öll hin hressasta. Vissulega fór þetta úr böndunum en gerður hefur verið úlfaldi úr hundi.

Finnst mér synd að hætt sé að gera páskaegg sem hafa hina klassísku strumpa. Nú eru komnar einhverjar ómerkilegar geimverur. Finnst mér það mjög leiðinlegt enda á ég eitt stærsta strumpasafn landsins. En páskaeggin allavega komin í búðirnar og nýbúið að lækka matarskattinn.

Vil skora á Sýn að grafa aftur upp gamla enska bolta lagið næsta vetur (Match of the day lag BBC). Hef saknað þess mikið... þið þekkið þetta, dududududuruddududdu.... Skora líka á þá sem ekki hafa enn spáð í Meistaradeildina í síðustu færslu að gera það.

Ég er allavega kominn í helgarfílinginn! Ef þú ert það ekki þá skaltu bara hlusta og horfa á þetta: http://www.youtube.com/watch?v=cD3lPGcvtpE Ég lofa að helgarfílingurinn komi þá. Þetta er skylduáhorf.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er svo mikil gargandi snilld.

Lifi Moskau Moskau!

Óttar Bjarni (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bolablogg Elvars

Höfundur

Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Íþróttafíkill sem starfar hjá DV. Breiðhyltingur fram í fingurgóma. Er forseti 3. deildarliðsins KB og stuðningsmaður Leiknis, Inter og ManJú.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband