9.3.2007 | 11:40
Þrjú ensk lið í undanúrslitum
Eftir stutta umhugsun þá er ég kominn með mína spá.
AC Milan - Bayern München > Bayern áfram
PSV Eindhoven - Liverpool > Liverpool áfram
Roma - Mancherster United > ManU áfram
Chelsea - Valencia > Chelsea áfram
Með öðrum orðum, þrjú ensk lið í undanúrslitum.
Undanúrslit:
Liverpool - Chelsea
ManU - Bayern
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bolablogg Elvars
Tenglar
Ekki Moggablogg
Ýmsar bloggsíður.
- Einn Henry Nestorinn
- Arnar Gumm Í hvernig skapi er Arnar í dag?
- Gísli Matt Öðlingur mikill búsettur á Spáni
- Sævar Tæklarinn mikli
- 111rvk Beint úr Breiðholtinu.
- Hobbitti og Ósa Mjög eðlilegir menn.
- Hjaltmann Skrifar úr Hrísalundi, Akureyri
Íþróttasíður
Ýmsar íþróttasíður sem ég fer daglega á.
- Stolt Breiðholts Leiknir
- Moggasport
- Sammarinn Hressandi
- Sport.is Fínir tappar
- Fótbolti.net Lífsnauðsynlegt.
- Vísir.is - Íþróttir Baldur Beck fer hamförum.
Spurt er
Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er rándýrt.
AC Milan - Bayern München > AC Milan áfram
PSV Eindhoven - Liverpool > Liverpool áfram
Roma - Mancherster United > ManU áfram
Chelsea - Valencia >Valencia áfram!
Maggi (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 11:46
Elvis, er þetta ekki bara spáin mín? ef ekki, þá ertu rosa klár, þetta er alveg eins & mín spá ,
Með undanúrslit get ég sagt þér að Oliver Khan mun fara illa með þína menn. & sigra þá samanlagt.
Liverpool fara létt með Chelsea & sigra þá samanlagt með 1 marki eða svo.
úrslitaleikur;
Liverpool - Bayern - Liverpool fara á seiglunni & sigra þennan leik.
btw. ég er Leedsari & mjög ánægður með lífið
Vovo (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 11:47
Ég spái svona
AC Milan-Bayern
PSV-Liverpool
Roma-Man Utd.
Valencia-Chelsea
Undanúrslit
Liverpool-Valencia
Man.utd.-Bayern
Úrslit
Liverpool- Man.Utd.
Feitletruðu liðin vinna sína leiki
KV. Ómar Ingi
Ómar Ingi (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 12:27
AC, ManUtd, liverpool og chelsea fara áfram, Manutd og chelsea í úrslitum, chelsea meistarar.
Jójó (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 12:27
Skaptinn kemur hér með sína spá:
AC Milan-Bayern Munchen:
Ég tippa á þýska stálið í þessari rimmu. AC Milan er með frábæra leikmenn en þeir hafa ekki verið skugginn af sjálfu sér á þessu tímabili af því sem ég hef séð af þeim. Milan var í léttum riðli sem þeir unnu á endanum en þeir töpuðu tveimur leikjum, gegn AEK og Lille á heimavelli. Bæjarar sýna þýska stálið og eftir góðan sigur á Real fara þeir áfram á meðan Milan hefði allt eins getað dottið út á móti Celtic.
PSV-Liverpool
Mínir menn fara áfram hér, en það verður tæpt. PSV sló Liverpool út í 16-liða úrslitunum í fyrra þegar þeir voru einmitt litla liðið, eins og núna. Eftir stórkostlegan sigur á Barcelona sé ég fyrir mér jafntefli í Hollandi og Liverpoool klárar þetta á enn einu stórkostlegu Evrópukvöldinu á Anfield. Ég spái 0-0 og svo 2-0, eins og gerðist einmitt í riðlakeppninni. Gott ef Gerrard og Crouch klára þetta ekki bara aftur :)
Roma-Man Utd.
Ítalirnir eru með sterkt lið og þessi Mancini sýndi frábæra takta gegn Lyon og Totti er frábær leikmaður. Samt sem áður er United á þvílíku skriði og ég sé þá einfaldlega ekki tapa þessu einvígi, þrátt fyrir að þetta muni ekki ráðast fyrr en á síðustu stundu. Reyndar er ég mjög snúinn í þessu en held að Ya-Nite-d taki þetta nú á endanum. Spái því að hinir ensku komist áfram á útivallarmarki.
Chelsea-Valencia
Ég bara get ekki spáð Chelsea áfram. Mig langaði til að Liverpool mætti Valencia en ég vona þá bara að liðin mætist í undanúrslitunum. Chelsea er með gott lið, engin spurning, en ég er á því að minn maður David Villa klári þetta, detti svo út í undanúrslitunum á Anfield, átti sig á hinu stórbrotna andrúmslofti þar og komi svo til Liverpool í sumar! Ég er hrifinn af þessu Valencia-liði og hata Chelsea svo um munar.
Ég spái í undanúrslitin síðar...
Hjaltmann (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 13:00
Maður bara skammast sín fyrir þessa ódýru færslu þegar maður sér svarið frá Skaftmanni!
Elvar Geir Magnússon, 9.3.2007 kl. 13:27
Ac Milan - Bayern .. Milan vinnur
PSV - Liverpool - PSV kemst óvænt áfram Farfan skorar á Anfield svipað mark og O´shea.
Roma - Man Utd. United fer létt áfram.
Valencia - Chelsea. Chelsea áfram..
Undanúrslit.
Milan- Man Utd. United vinnur með heppni á 91. mínútu
Chelsea - PSV .. PSV áfram
PSV verða meistarar..
Höddi (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 13:41
Ég segi að bara Chelsea fari áfram og PSV verði meistarar og Chelsea muni í kjölfarið kaupa alla leikmenn PSV liðsins.
Skúli (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 15:21
Liverpool, Valencia, Roma og Bayern
Liverpool European Champions 2007
Lifi Dschinghis Kahn
Óttar Bjarni (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.