8.3.2007 | 15:57
Fjölmiðlamaður vikunnar
Dagur Sveinn Dagbjartsson er hér með valinn Fjölmiðlamaður vikunnar á þessari síðu. Í þessari viku hefur Dagur ekki einungis skeint út hverri íþróttafréttinni á fætur annarri í DV heldur einnig brotið um NBA síðuna á morgnana, skrifað slúðurfréttir frá Hollywood í fjarveru Dóra DNA og rúsínan í pylsuendanum var í dag þegar hann skellti sér í prófarkalesturinn!
Dagur vinnur með yfirburðum en hefði unnið stærri sigur ef hann hefði skellt sér í ljósmyndatöku fyrir blaðið. Svo var því miður ekki.
Hinn fjölhæfi Dagur í vinnu sinni. Oftast sér maður hann þó á hlaupum um allt.
Um bloggið
Bolablogg Elvars
Tenglar
Ekki Moggablogg
Ýmsar bloggsíður.
- Einn Henry Nestorinn
- Arnar Gumm Í hvernig skapi er Arnar í dag?
- Gísli Matt Öðlingur mikill búsettur á Spáni
- Sævar Tæklarinn mikli
- 111rvk Beint úr Breiðholtinu.
- Hobbitti og Ósa Mjög eðlilegir menn.
- Hjaltmann Skrifar úr Hrísalundi, Akureyri
Íþróttasíður
Ýmsar íþróttasíður sem ég fer daglega á.
- Stolt Breiðholts Leiknir
- Moggasport
- Sammarinn Hressandi
- Sport.is Fínir tappar
- Fótbolti.net Lífsnauðsynlegt.
- Vísir.is - Íþróttir Baldur Beck fer hamförum.
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég óska Gaddanum til hamingju með titilinn!
Hefði viljað sjá Albert Örn Eyþórsson fá heiðursnafnbót samt...
Skapti (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 18:24
Alberto latino hlýtur að taka þetta næst, skandall að starta keppninni ekki þegar hann var á hátindi ferilsins í síðustu viku.
Ness (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.