5.3.2007 | 12:20
Gestaþraut dagsins
Það er stútfullur þáttur af Coca Cola mörkum á Sýn í kvöld. Eftirfarandi kynningu á þættinum má finna á heimasíðu Sýnar og einnig á dagskrársíðum Fréttablaðsins. Lesendur fá þessa gestaþraut í dag: Nefnið öll af þeim mörgu félögum í deildinni sem hafa íslenska leikmenn á sínum snærum.
.
22:35
Coca Cola mörkin
Hér er farið yfir allt það helsta sem gerðist í liðinni umferð í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Mörg félaganna í deildinni eru með íslenska leikmenn á sínum snærum og því kærkomið að fá tækifæri til þess að fylgjast með tilþrifum þeirra í hverri einustu umferð.
Coca Cola mörkin
Hér er farið yfir allt það helsta sem gerðist í liðinni umferð í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Mörg félaganna í deildinni eru með íslenska leikmenn á sínum snærum og því kærkomið að fá tækifæri til þess að fylgjast með tilþrifum þeirra í hverri einustu umferð.
Um bloggið
Bolablogg Elvars
Tenglar
Ekki Moggablogg
Ýmsar bloggsíður.
- Einn Henry Nestorinn
- Arnar Gumm Í hvernig skapi er Arnar í dag?
- Gísli Matt Öðlingur mikill búsettur á Spáni
- Sævar Tæklarinn mikli
- 111rvk Beint úr Breiðholtinu.
- Hobbitti og Ósa Mjög eðlilegir menn.
- Hjaltmann Skrifar úr Hrísalundi, Akureyri
Íþróttasíður
Ýmsar íþróttasíður sem ég fer daglega á.
- Stolt Breiðholts Leiknir
- Moggasport
- Sammarinn Hressandi
- Sport.is Fínir tappar
- Fótbolti.net Lífsnauðsynlegt.
- Vísir.is - Íþróttir Baldur Beck fer hamförum.
Spurt er
Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 677
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Burnley og leeds
Jójó (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 19:16
Gestaþrautin greinilega e-ð að vefjast fyrir mönnum en Jójó kom með rétta svarið. Gylfi Einarsson er á mála hjá Leeds þrátt fyrir að spila lítið sem ekkert og þá er Jói Kalli alveg nýkominn til Burnley. Þá eru upptalin þau mörgu lið sem hafa íslenska leikmenn á sínum snærum.
Elvar Geir Magnússon, 6.3.2007 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.