Ekkert öfundsjúkur!

Í gegnum síðustu ár hef ég heimsótt þá nokkra leikvangana á Englandi ásamt honum Hjalta. Eftirminnilegasti leikurinn er viðureign Man.Utd. og Arsenal þegar fyrrnefnda liðið náði að stöðva taplausa hrinu Lundúnabúa.

En í kringum þessar ferðir hafa ótrúlegustu ævintýri gerst... nú er svo komið að Hjalti skildi mig eftir heima og fór ásamt félögum sínum á hinu svokallaða Liverpool-bloggi tl Englands. Hann ætti í þessum skrifuðu orðum að vera í og við Anfield þar sem er að hefjast leikur Liverpool og United.

Hann sendi mér myndskilaboð í gær frá sér súpandi öl á breskri krá og síðan fyrir um hálftíma fékk ég myndina hér að neðan. Þess má geta að ég er ekkert öfundsjúkur!

DSC00058

Annars spái ég 0-1. Vidic með markið úr skalla eftir horn. Útisigur í leik þar sem jafntefli hefði verið sanngjörn niðurstaða. Það er sætast.


mbl.is Benítez: Gott fyrir sjálfstraustið að leggja United
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bolablogg Elvars

Höfundur

Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Íþróttafíkill sem starfar hjá DV. Breiðhyltingur fram í fingurgóma. Er forseti 3. deildarliðsins KB og stuðningsmaður Leiknis, Inter og ManJú.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Spurt er

Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 725

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband