Sólin ekki að vinna vinnuna sína?

Þó sólin hafi verið óvenjulega mikið til staðar í janúar fannst mér hún ekki vera að vinna vinnuna sína nægilega vel. Þetta kemur mér samt nokkuð á óvar: "Meðalhiti í Reykjavík mældist 0,7 stig og er það 0,3 stigum ofan meðallags."

Þorir einhver að veðja kippu á móti mér? Ég segi að meðalhitinn í mars verði undir meðallagi... allavega miðað við þessa tvo fyrstu daga. Það er að koma vetur aftur held ég.


mbl.is Sólskinsstundir í Reykjavík ekki jafn margar í febrúar síðan 1947
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elvar Geir Magnússon

...og meðan ég man. Fyrst ég er farinn að tala um bjórveðmál þá kem ég með eina athyglisverða færslu í kvöld eða á morgun.

Elvar Geir Magnússon, 2.3.2007 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bolablogg Elvars

Höfundur

Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Íþróttafíkill sem starfar hjá DV. Breiðhyltingur fram í fingurgóma. Er forseti 3. deildarliðsins KB og stuðningsmaður Leiknis, Inter og ManJú.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 677

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband