1.3.2007 | 01:54
Skeining númer eitt
Sælt veri fólkið... fyrst maður situr fyrir framan tölvu nánast allan daginn og bætir á sig aukakílóum er blogg það minnsta sem ég get boðið upp á.
Hef orðið fyrir einhverjum þrýstingi að byrja aftur að blogga en þurfti að jafna mig á misheppnuðustu bloggsíðu sögunnar en það var sú síðasta sem ég opnaði.
Nú þegar ég hef skipt um vinnustað, stokkið frá Fréttablaðinu yfir á DV, ákvað ég að skeina mér og standa við loforð um að byrja að blogga að nýju. Nestorinn var búinn að bjóða upp á ófá skotin og Skapti þrýsti einnig fast á mann alla leið frá Akureyri.
Skapti, betur þekktur sem Hjalti Þór Hreinsson, fjölmiðlafræðinemi frá Akureyri og einn minn besti vinur fær innilegar afmæliskveðjur. Hann er að fara að sjá einhverja tvo skítaleiki á Anfield á næstu dögum.
Svo má segja frá því að Benni Bó, sessunautur minn í vinnunni, þolir ekki blogg. Sem gerir þetta allt saman enn skemmtilegra.
En já, fyrsta færslan semsagt um ekki neitt og hvað lofar það nema góðu?
Um bloggið
Bolablogg Elvars
Tenglar
Ekki Moggablogg
Ýmsar bloggsíður.
- Einn Henry Nestorinn
- Arnar Gumm Í hvernig skapi er Arnar í dag?
- Gísli Matt Öðlingur mikill búsettur á Spáni
- Sævar Tæklarinn mikli
- 111rvk Beint úr Breiðholtinu.
- Hobbitti og Ósa Mjög eðlilegir menn.
- Hjaltmann Skrifar úr Hrísalundi, Akureyri
Íþróttasíður
Ýmsar íþróttasíður sem ég fer daglega á.
- Stolt Breiðholts Leiknir
- Moggasport
- Sammarinn Hressandi
- Sport.is Fínir tappar
- Fótbolti.net Lífsnauðsynlegt.
- Vísir.is - Íþróttir Baldur Beck fer hamförum.
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 677
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Loksins! loksins!Nú er ég ánægður með kallinn og bíð spenntur eftir framhaldinu. Ekki er nú heldur slæmt að vera sá fyrsti til að skrifa inná hjá þér
Kv Óttarrinn..
Helgi Óttarr Hafsteinsson (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 01:58
Lúxus!! Langþráð færsla!
Já og takk fyrir kveðjuna!
Hjalti (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.