Færsluflokkur: Dægurmál
14.3.2007 | 18:00
Klassískir sjónvarpsþættir
Ég get ekki gert topp tíu lista yfir sjónvarpsþætti sem eru efst á baugi hjá mér þessa stundina þar sem ég er nú bara að fylgjast með einum. Það er snilldin Heroes. Ég ætla hinsvegar að telja upp þær sjónvarpsþáttaraðir sem eiga sér stað í hjarta mínu og ég hef glápt á gegnum tíðina (í engri sérstakri röð)...
...Bangsi bestaskinn, Beverly Hills, Skot og Mark (Klíklóbanarnir), My name is Earl, Lost (fyrsta sería), 24, Heroes, Fóstbræður, Venni Páer, Konfekt, Baywatch, Baywatch Nights, Baywatch Hawaii, X-Files, Rescue 911, Seinfeld, Simpsons, og Heroes. Er 100% að gleyma einhverri snilld.
P.s. ekki láta gabbast af þessum nýja drykk þarna, Coke Zero, þetta er bara Coke Light í einhverjum "svalari" umbúðum. Reynar er ein breyting... þessi nýi drykkur freyðir talsvert meira.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Um bloggið
Bolablogg Elvars
Tenglar
Ekki Moggablogg
Ýmsar bloggsíður.
- Einn Henry Nestorinn
- Arnar Gumm Í hvernig skapi er Arnar í dag?
- Gísli Matt Öðlingur mikill búsettur á Spáni
- Sævar Tæklarinn mikli
- 111rvk Beint úr Breiðholtinu.
- Hobbitti og Ósa Mjög eðlilegir menn.
- Hjaltmann Skrifar úr Hrísalundi, Akureyri
Íþróttasíður
Ýmsar íþróttasíður sem ég fer daglega á.
- Stolt Breiðholts Leiknir
- Moggasport
- Sammarinn Hressandi
- Sport.is Fínir tappar
- Fótbolti.net Lífsnauðsynlegt.
- Vísir.is - Íþróttir Baldur Beck fer hamförum.
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar