Færsluflokkur: Dægurmál

Klassískir sjónvarpsþættir

Ég get ekki gert topp tíu lista yfir sjónvarpsþætti sem eru efst á baugi hjá mér þessa stundina þar sem ég er nú bara að fylgjast með einum. Það er snilldin Heroes. Ég ætla hinsvegar að telja upp þær sjónvarpsþáttaraðir sem eiga sér stað í hjarta mínu og ég hef glápt á gegnum tíðina (í engri sérstakri röð)...

...Bangsi bestaskinn, Beverly Hills, Skot og Mark (Klíklóbanarnir), My name is Earl, Lost (fyrsta sería), 24, Heroes, Fóstbræður, Venni Páer, Konfekt, Baywatch, Baywatch Nights, Baywatch Hawaii, X-Files, Rescue 911, Seinfeld, Simpsons, og Heroes. Er 100% að gleyma einhverri snilld.

P.s. ekki láta gabbast af þessum nýja drykk þarna, Coke Zero, þetta er bara Coke Light í einhverjum "svalari" umbúðum. Reynar er ein breyting... þessi nýi drykkur freyðir talsvert meira.


Um bloggið

Bolablogg Elvars

Höfundur

Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Íþróttafíkill sem starfar hjá DV. Breiðhyltingur fram í fingurgóma. Er forseti 3. deildarliðsins KB og stuðningsmaður Leiknis, Inter og ManJú.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband