Mallorca sjúbbídú

Það stefnir allt í að maður sé á leið til Mallorca í næstu viku. Fer þangað fyrir DV og verður hressandi að fara til Spánar í fyrsta sinn á ævinni. Spánn - Ísland. Þeir sem halda að Ísland eigi sjens ættu að skoða landsliðshóp okkar. Ekki að segja að það hefði verið hægt að velja sterkari hóp (þó sumir menn mættu alveg vel missa sig) heldur er þetta bara einfaldlega nægilega sterkt.

En samt verður gaman... hlýtur að vera.

Garðar að gera gott mót í vinnunni handleggsbrotinn. er með penna við gipsið sitt og potar á lyklaborðið. Geri aðrir betur. Ætlar greinilega að verja titil sinn sem fjölmiðlamaður vikunnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og enginn ljósmyndari með? Amatörismi, ég er til - make it happen Elvis.

daniel papparazzo (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 21:03

2 identicon

Var að enda við að lesa fínt viðtal eftir þig við Bjarka Sig í DV. Ertu kominn í fast jobb hjá SME og félögum? Annars bara bestu kveðjur, Svanur

Svanur Már Snorrason (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 17:44

3 Smámynd: Elvar Geir Magnússon

Einn Svanur blessaður! Já ákvað að söðla aðeins um og prófa eitthvað "nýtt" ef svo má að orði komast. Er kominn í SME fjölskylduna :)

Elvar Geir Magnússon, 25.3.2007 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bolablogg Elvars

Höfundur

Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Íþróttafíkill sem starfar hjá DV. Breiðhyltingur fram í fingurgóma. Er forseti 3. deildarliðsins KB og stuðningsmaður Leiknis, Inter og ManJú.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Spurt er

Tekurðu þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband